Fundargerð 150. þingi, 127. fundi, boðaður 2020-06-25 11:00, stóð 11:01:31 til 23:28:18 gert 26 8:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

127. FUNDUR

fimmtudaginn 25. júní,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:02]

Horfa


Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1277, nál. 1648 og 1666.

[11:03]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:00]


Frestun á skriflegum svörum.

Heilsuspillandi efni í svefnvörum. Fsp. ATG, 881. mál. --- Þskj. 1540.

Fjöldi umsókna um starfsleyfi. Fsp. JónG, 859. mál. --- Þskj. 1514.

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 437. mál (hálfur lífeyrir). --- Þskj. 1465, brtt. 1834.

[13:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 439. mál (þjónustustig, fagráð o.fl.). --- Þskj. 1710, brtt. 1755.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkusjóður, 3. umr.

Stjfrv., 639. mál. --- Þskj. 1668, nál. 1800.

[14:12]

Horfa

[17:53]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:54]

[19:31]

Útbýting þingskjala:

[19:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 436. mál (viðaukar). --- Þskj. 600, nál. 1696.

[23:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:26]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2. og 7.--26. mál.

Fundi slitið kl. 23:28.

---------------